Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Braut rúðu í verslun
Sunnudagur 12. desember 2004 kl. 11:54

Braut rúðu í verslun

Snemma í morgun var tilkynnt um rúðubrot í verslunarhúsnæði við Hafnargötu í Keflavík.  Gerandinn var farinn af vettvangi þegar lögreglan kom á staðinn, en lögregla hefur upplýsingar sem leiða til ákveðins aðila.

Í nótt gisti einn maður fangageymslu vegna ölvunar. Þá var áfengi og meintur landi tekinn af tveimur16 ára piltum sem voru ölvaðir.  Piltunum var komið í hendur forráðamanna.

Á næturvaktinni var einnig tilkynnt um eitt umferðaróhapp. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024