ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Laugardagur 11. maí 2002 kl. 18:17

Bræðurnir sigruðu í Reykjanesrallinu

Það kom fáum á óvart þegar bræðurnir Baldur og Rúnar Jónssynir sigruðu í Reykjanesrallinu sem fram fór í dag og í gær. Eknar voru 16 sérleiðir um Reykjanesið og voru bræðurnir hlutskarpastir í tímatökunum.Í öðru sæti lentu þeir Gunnar Viggósson og Björn Ragnarsson og í því þriðja voru þeir Þorsteinn Páll Sverrisson og Witek Bogdanski. Nánar má sjá fréttir af keppninni á rally.is en meðfylgjandi myndir voru teknar við Keflavíkurhöfn í gærkvöldi þegar bæjarbúar fjölmenntu og fylgdust með rallbílum þeytast niður höfnina í Keflavík
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25