Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Börn starfsmanna hafi forgang
Grindavík. Ljósmynd: ozzo.is
Þriðjudagur 9. maí 2017 kl. 11:24

Börn starfsmanna hafi forgang

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar hefur samþykkt breytingu á reglum um inntöku barna á leikskóla þannig að starfsmenn í leikskólum í Grindavík hafi forgang með ákveðnu skilyrði sem kemur fram á sérstöku umsóknareyðublaði. Á fundinum var tillaga um að börn starfsmanna leikskóla í Grindavíkurbæ fái forgang að leikskóla. 
 
Málið var tekið til umfjöllunar á síðasta fundi fræðslunefndar Grindavíkur nú í byrjun vikunnar. Lögð vart fram könnun sem sýnir að sex af þrettán sveitarfélögum veita börnum starfsmanna leikskóla forgang að vistun. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024