Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Fréttir

Börn og ungmenni í Garði fá 80% niðurgreiðslu
Mánudagur 22. desember 2014 kl. 10:34

Börn og ungmenni í Garði fá 80% niðurgreiðslu

Bæjarráð Garðs samþykkti samhljóða á fundi sínum í síðustu viku að börn 16 ára og yngri, með lögheimili í Garði fái 80% niðurgreidd fargjöld með almenningssamgöngum. Gert er ráð fyrir útgjöldum vegna þessa í fjárhagsáætlun Garðs 2015. Bæjarstjóra falið að útfæra framkvæmd á grundvelli greinargerðarinnar og umræðu á fundi bæjarráðs.

Nýtt fyrirkomulag almenningssamgangna á Suðurnesjum tekur gildi á nýju ári og verður þá hafin almenn innheimta fargjalda.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024