Borgarafundur um atvinnumál í Vogum
Borgarafundur um atvinnumál í Vogum verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl 20 í húsi Norma.
Um eða rétt fyrir þar síðustu aldamót voru íbúar á Vatnsleysuströnd um eitt þúsund og til samanburðar voru Reykvíkingar á sjöunda þúsund og var mikill uppgangur hér.
Útgerð á Vatnsleysuströnd náði sennilega hámarki á árunum 1870 til 1894 þó að komi á því tímabili nokkur fiskileysisár. Kristleifur Þorsteinsson frá Stóra-Kroppi skrifar að 1880 hafi komið 1.200 aðkomumenn til róðra og eru þá sennilegast rétt innan við 1.000 manns búsettir hér.
Ágúst Guðmundsson, Halakoti segir í bókinni “Endurminningar” – Þættir af Suðurnesjum: “Í kringum 1890 búsettir á Ströndinni og Vogum 939 manns og alls ekki færri sjómenn (aðkomumenn) frá miðgóu til 10 maí” Samkvæmt þessu má reikna með að 12 til 15 hundruð sjómenn hafi róið á vetrarvertíð á Ströndinni og í Vogum og því hafi verið allt að 300 skip og bátar, ef reiknað er með 5 mönnum á hverja fleytu, skip og báta. Hvar erum við stödd í sjávarútvegi í dag ?
Er ekki kominn tími til að við breytum vörn í sókn og gefum bæjarbúum kost á að vinna í sínu eigin bæjarfélagi?
Þurfum við að sækja allt til Reykjavíkur?
Við höfum orkuna, við höfum landrýmið og í raun allt sem til þarf til að gera góðan bæ betri og efla atvinnulífið og laða að fyrirtæki!
Hver er stefna bæjarstjórnarinnar í atvinnumálum?
Framsögu á fundinum:
Grétar Mar Jónsson, varaþingmaður
Guðni Ágústsson, ráðherra
Jón Gunnarsson. bæjarforseti og alþingismaður
Kjartan Ólafsson, alþingismaður.
Einnig mæta fulltrúar framboðslistanna í Vogum. Sýnum áhuga og stöndum saman.
Stjórn Atvinnuþróunarfélags Voga og Vatnsleysustrandar
Skoðanakönnun atvinnuþróunarfélags Voga og Vatnsleysustrandar.
Spurningar:
Veistu að stofnað hefur verið atvinnuþróunarfélag í Vogum?
Já 50 (58%)
Nei 37 (42%)
Ertu ánægð(ur) með stöðu atvinnuþróunar í Vogum?
Ánægð 11 (13%)
Hlutlaus 29 ( 33%)
Óánægð 47 (54%)
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Ánægð 17%
Óánægð 83%
Ertu hlyntur því að orkufrekur iðanður verði settur upp í sveitarfélaginu?
Hlyntur 42 (48% )
Hlutlaus 19 (22% )
Á móti 26 ( 30% )
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Hlyntir: 62%
Á móti 38%
Hverning finnst þér þingmenn kjördæmisins hafa staðið sig í atvinnumálum sveitarfélagsins?
Vel 7 ( 8% )
Hlutlaus 35 ( 40% )
Illa 45 (52% )
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Vel 13%
Illa 87%
Ertu ánægð(ur) með stefnu sveitarstjórnar í atvinnumálum?
Já 16 (18% )
Hlutlaus 31 (36% )
Nei 40 (46% )
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Já 29%
Nei 71%
Ákveðið hefur verið að halda almennan borgarafund um atvinnumál í húsakynnum Norma í lok mánaðarins. Þingmönnum kjördæmisins verður boðið. Hefur þú áhuga á að mæta á þann fund?
Já 61 (70% )
Nei 26 ( 30% )
Hringt var í 100 manns og af þeim svöruðu 87.
Um eða rétt fyrir þar síðustu aldamót voru íbúar á Vatnsleysuströnd um eitt þúsund og til samanburðar voru Reykvíkingar á sjöunda þúsund og var mikill uppgangur hér.
Útgerð á Vatnsleysuströnd náði sennilega hámarki á árunum 1870 til 1894 þó að komi á því tímabili nokkur fiskileysisár. Kristleifur Þorsteinsson frá Stóra-Kroppi skrifar að 1880 hafi komið 1.200 aðkomumenn til róðra og eru þá sennilegast rétt innan við 1.000 manns búsettir hér.
Ágúst Guðmundsson, Halakoti segir í bókinni “Endurminningar” – Þættir af Suðurnesjum: “Í kringum 1890 búsettir á Ströndinni og Vogum 939 manns og alls ekki færri sjómenn (aðkomumenn) frá miðgóu til 10 maí” Samkvæmt þessu má reikna með að 12 til 15 hundruð sjómenn hafi róið á vetrarvertíð á Ströndinni og í Vogum og því hafi verið allt að 300 skip og bátar, ef reiknað er með 5 mönnum á hverja fleytu, skip og báta. Hvar erum við stödd í sjávarútvegi í dag ?
Er ekki kominn tími til að við breytum vörn í sókn og gefum bæjarbúum kost á að vinna í sínu eigin bæjarfélagi?
Þurfum við að sækja allt til Reykjavíkur?
Við höfum orkuna, við höfum landrýmið og í raun allt sem til þarf til að gera góðan bæ betri og efla atvinnulífið og laða að fyrirtæki!
Hver er stefna bæjarstjórnarinnar í atvinnumálum?
Framsögu á fundinum:
Grétar Mar Jónsson, varaþingmaður
Guðni Ágústsson, ráðherra
Jón Gunnarsson. bæjarforseti og alþingismaður
Kjartan Ólafsson, alþingismaður.
Einnig mæta fulltrúar framboðslistanna í Vogum. Sýnum áhuga og stöndum saman.
Stjórn Atvinnuþróunarfélags Voga og Vatnsleysustrandar
Skoðanakönnun atvinnuþróunarfélags Voga og Vatnsleysustrandar.
Spurningar:
Veistu að stofnað hefur verið atvinnuþróunarfélag í Vogum?
Já 50 (58%)
Nei 37 (42%)
Ertu ánægð(ur) með stöðu atvinnuþróunar í Vogum?
Ánægð 11 (13%)
Hlutlaus 29 ( 33%)
Óánægð 47 (54%)
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Ánægð 17%
Óánægð 83%
Ertu hlyntur því að orkufrekur iðanður verði settur upp í sveitarfélaginu?
Hlyntur 42 (48% )
Hlutlaus 19 (22% )
Á móti 26 ( 30% )
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Hlyntir: 62%
Á móti 38%
Hverning finnst þér þingmenn kjördæmisins hafa staðið sig í atvinnumálum sveitarfélagsins?
Vel 7 ( 8% )
Hlutlaus 35 ( 40% )
Illa 45 (52% )
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Vel 13%
Illa 87%
Ertu ánægð(ur) með stefnu sveitarstjórnar í atvinnumálum?
Já 16 (18% )
Hlutlaus 31 (36% )
Nei 40 (46% )
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu:
Já 29%
Nei 71%
Ákveðið hefur verið að halda almennan borgarafund um atvinnumál í húsakynnum Norma í lok mánaðarins. Þingmönnum kjördæmisins verður boðið. Hefur þú áhuga á að mæta á þann fund?
Já 61 (70% )
Nei 26 ( 30% )
Hringt var í 100 manns og af þeim svöruðu 87.