Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Borgarafundur RÚV með frambjóðendum í sal FS í kvöld
Mánudagur 24. október 2016 kl. 08:00

Borgarafundur RÚV með frambjóðendum í sal FS í kvöld

Í kvöld, mánudag kl 19:30, stendur RÚV fyrir opnum borgarafundi með fulltrúum framboða í Suðurkjördæmi. Fundurinn verður haldinn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja og lýkur kl 22. Fulltrúar ellefu framboða hafa staðfest mætingu.

Fundurinn verður opinn gestum og gangandi sem gefst tækifæri til að spyrja oddvitana spjörunum úr.

Einnig verður hægt að senda fyrirspurnir á netfangið [email protected].

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024