Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Borgarafundur í Vogum í kvöld
Mánudagur 21. janúar 2008 kl. 13:41

Borgarafundur í Vogum í kvöld

Bæjaryfirvöld í Vogum hafa boðað til borgarafundar í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla í kvöld þar sem rætt verður um forvarnir og lögreglumál sem hafa komið upp í bæjarfélaginu undanfarnar vikur.

Á fundinum halda erindi þeir Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri, Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri, og Árni Guðmundsson, uppeldisfræðingur.

Að loknum erindum verða umræður um málið.

Fundurinn hefst kl. 20.

Loftmynd/Oddgeir Karlsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024