Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Borga lán með láni
  • Borga lán með láni
Þriðjudagur 21. október 2014 kl. 11:42

Borga lán með láni

– og Reykjanesbær að veði

Stjórn Reykjaneshafnar samþykkti á síðasta fundi sínum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 56.000.000 kr. til 10 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Er lánið tekið til endurfjármögnunar afborgana lána Reykjaneshafnar hjá Lánasjóði sveitarfélaga.

Til tryggingar skilvísri og skaðlausri greiðslu láns þessa, ásamt vöxtum, verðbótum og kostnaði stendur einföld óskipt ábyrgð eigenda sem er Reykjanesbær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024