Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Boraði í gegnum höndina á sér
Föstudagur 14. október 2016 kl. 10:41

Boraði í gegnum höndina á sér

Starfsmaður verktaka á verkstæði Airport Associates á Keflavíkurflugvelli boraði í vikunni í gegnum höndina á sér. Slysið varð með þeim hætti að starfsmaðurinn stóð í tröppu og var að bora í bárujárnsplötu. Borinn festist í plötunni og sló til baka. Við það hrökk hann í hönd mannsins, sem var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.

Vinnueftirlitinu var tilkynnt um slysið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fréttin hefur verið uppfærð.