Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bólusett í húsnæði Landhelgisgæslunnar á Ásbrú
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 28. janúar 2021 kl. 06:54

Bólusett í húsnæði Landhelgisgæslunnar á Ásbrú

Bólusetning vegna Covid-19 fór fram í húsnæði Landhelgisgæslunnar á Ásbrú síðasta laugardag. Einstaklingar úr sambýlum á Suðurnesjum og eldri borgarar sem nota þjónustu heimahjúkrunar Heilbrigðsstofnunar Suðurnesja voru meðal þeirra sem fengu bólusetningu.

Starfsfólk HSS sá um framkvæmdina sem gekk vel. Félagar í björgunarsveitum aðstoðuðu. Ljósmyndari Víkurfrétta mætti með myndavélina og smellti. Fleiri myndir fylgja hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Covid-19 bólusetning á Ásbrú