Bólusetning vegna Inflúensu A(H1N1) - Svínainflúensa
Þar sem bóluefni berst seinna til landsins en áætlað var þá verðum við því miður að færa þá einstaklinga sem eiga nú þegar bókað.
Þeir aðilar sem eiga bókað 3. og 10. desember í svínaflensubólusetningu mæti á sömu tímum þann 16. desember 2009.
Óbreytt dagsetning er fyrir þá sem eiga bókað 17. desember.
Opnað verður fyrir nýjar bókanir 15. desember en ekki ljóst hversu marga tíma verður hægt að bjóða á þeim tíma.