Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bólusetning hafin gegn inflúensu
Þriðjudagur 6. október 2009 kl. 10:31

Bólusetning hafin gegn inflúensu


Bólusetning gegn hinni árlegu inflúensu hófst í gær á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Bólusetningin er ætluð einstaklingum eldri en 60 ára. Einnig öllum börnum og
fullorðnum sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna-, og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. Þeir sem falla undir þessa hópa fá bólusetningu sér að kostnaðarlausu og greiða eingöngu komugjald, að því er fram kemur á heimasíðu HSS.

Sjá nánar á heimasíðu HSS hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024