Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 20. maí 1999 kl. 23:31

BÓKASAFNIÐ LÁNAÐI 108 ÞÚSUND BÆKUR 1998

Bókasafn Reykjanesbæjar lánaði á síðasta ári hverjum bæjarbúa að meðaltali 10,33 bækur, 108 þúsund stk. samtals. Sex þúsund og fimm hundruð aðilar nýttu sér þjónustu Bókasafns Reykjanesbæjar á síðasta ári og sinnti, þrátt fyrir fáa starfsmenn, safnið jafnframt á síðasta ári margskonar þjónustu og tengdist menningar- og félagslífi bæjarbúa á fjölbreytilegan hátt auk samskipta við bókasöfn vinabæja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024