Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar vefsíðu
Laugardagur 26. júní 2004 kl. 10:45

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar vefsíðu

Bókasafn Reykjanesbæjar hefur opnað vefsíðu á slóðinni bokasafn.rnb.is.  Vefurinn er unninn í vefumsjónarkerfinu Vefþór og hannaður í samræmi við vef Reykjanesbæjar.
Grunnur vefsins var unninn í maí og júní 2004 og hann var opnaður formlega 24. júní.

Meginefni vefsins eru lestrarhvetjandi leiðbeiningar til barna, unglinga og foreldra, heimildir um átthagana og upplýsingum um þjónustu safnsins og starfsfólk.

Ritstjóri vefsins er Svahildur Eiríksdóttir og henni til aðstoðar er María Ögmundsdóttir, en frá þessu segir á vef Reykjanesbæjar.

Ljósmynd: Oddgeir Karlsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024