Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 30. janúar 2001 kl. 13:32

Blóðug slagsmál

Berir að ofan og í vígahug börðust þeir piltarnir í Garðinum sl. laugardagsnótt. Lögreglan var kvödd til en þegar hún kom á staðinn voru slagsmálin yfirstaðin og hópurinn leystist fljótlega upp.
Skömmu síðar var tilkynnt um slasaðan mann á Heilbrigðiststofnun Suðurnesja sem hafði orðið fyrir barðinu á einum slagsmálahundanna sem lögreglan hafði haft afkskipti af í Garðinum fyrr um nóttina. Maðurinn var bólginn og blóðugur og vörin á honum hafði verið saumuð saman. Læknirinn taldi að hann væri jafnvel nefbrotinn. Ungi maðurinn hefur ekki enn lagt fram kæru á hendur árásarmanninum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024