Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blóðsöfnun í Reykjanesbæ
Sunnudagur 13. janúar 2013 kl. 15:58

Blóðsöfnun í Reykjanesbæ

Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ nk. þriðjudag við blóðsöfnun. Söfnunin verður á milli kl. 10-17 og eru allir þeir sem eru aflögufærir um blóð hvattir til að gefa blóð þennan dag.

Blóðbankabíllinn verður staðsettur við veitingastað KFC.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024