Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Blóðsöfnun í dag
Þriðjudagur 10. desember 2013 kl. 07:23

Blóðsöfnun í dag

Til að mæta þörfum samfélagsins, þarf Blóðbankinn um 16.000 blóðgjafa á ári eða 70 blóðgjafa á dag. Í dag, þriðjudag, verður Blóðbankabíllinn við KFC í Reykjanesbæ við blóðsöfnun. Opið verður kl. 10-17 og eru allir velkomnir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner