Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Blóðbíllinn vel sóttur í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 17. ágúst 2005 kl. 19:27

Blóðbíllinn vel sóttur í Reykjanesbæ

Íbúar Reykjanesbæjar eru duglegir við að gefa blóð. Í apríl síðast liðnum mættu 86 aðilar til að gefa blóð þegar blóðsöfnunarbílinn átti leið hjá en Sauðárkrókur er eini staðurinn sem gerði betur. Þegar Víkurfréttir komu við í blóðsöfnunarbílnum hafði 51 einstaklingur gefið blóð og von var á nokkrum til viðbótar.

Von er á bílnum í það minnsta einu sinni fyrir árslok og þá er um að gera að ná fyrsta sætinu af Sauðárkróki.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25