Blóðbankabíllinn við KFC í dag
Í dag, þriðjudaginn 15. mars, verður blóðbankabíllinn frá Blóðbanka Íslands staðsettur við KFC í Reykjanesbæ frá kl. 10:00 til 17:00. Blóðbankinn hvetur alla Suðurnesjamenn til þess að mæta og gefa blóð eða bara til að fara í blóðprufu.
Blóðgjöf er lífgjöf!
Vertu hetja - gefðu blóð!
Mynd: Siggi Jóns