Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blóðbankabíllinn við KFC í dag
Miðvikudagur 28. mars 2007 kl. 09:46

Blóðbankabíllinn við KFC í dag

Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ í dag 28. mars við KFC Krossmóum frá kl. 10:00-17:00


Allir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-60 ára (virkir blóðgjafar til 65 ára) eru velkomnir. Framvísa þarf persónuskilríkjum með mynd í hvert skipti sem komið er í blóðgjöf.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024