Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ á morgun
Mánudagur 17. október 2011 kl. 08:22

Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ á morgun

Blóðbankabíllinn verður á morgun, þriðjudaginn 18. október í Reykjanesbæ. Bíllinn verður staðsettur við veitingastað KFC á milli kl. 10 og 17. Allir eru velkomnir og er ítrekað að blóðgjöf er lífgjöf.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024