Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 4. mars 2015 kl. 10:26

Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ

- Verður met slegið í dag?

„Markmið vikunnar er að fá 310 blóðgjafa, 135 eru mættir. Metið í Reykjanesbæ er yfir 100 blóðgjafar á einum degi, hvað verða margir í dag?“ segja þau hjá Blóðbankanum í dag. Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ til kl. 17 í dag, við KFC í Krossmóa, eins og venja er. Sem fyrr eru gæðablóð hvött til að gefa sér hálftíma og gefa jafnvel líf í leiðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024