Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blöð dagsins komin á netið
Fimmtudagur 20. mars 2003 kl. 15:04

Blöð dagsins komin á netið

Blöð dagsins hafa verið sett inn á netið. Hér á vf.is er hægt að nálgast Víkurfréttir og Vikulega í Firðinum á pdf-formi í heild sinni. Með því að smella á forsíður blaðanna hér neðarlega í vinstri dálki opnast blöðin. Þessi þjónusta hefur mælst vel fyrir og fjölmargir lesendur Víkurfrétta og VF úti í hinum stóra heimi og úti á landsbyggðinni hafa notað sér það að lesa blöðin með þessum hætti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024