Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 12. september 2006 kl. 11:20

Blautbúningi stolið af snúru

Þjófar létu greipar sópa í Innri-Njarðvík á föstudag eða laugardag. Tóku þeir blautbúning í eigu Björgunarsveitarinnar Suðurnes af snúru þar sem hann hékk úti til þerris.

Þeir sem geta upplýsingar veitt um málið geta haft samband í síma 899 8184. Þeir sem búninginn tóku geta einnig skilað honum á Skólabraut 5 í Innri-Njarðvík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024