Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Blaðið Faxi á stafrænt form
Sunnudagur 22. janúar 2012 kl. 13:47

Blaðið Faxi á stafrænt form


Blaðstjórn Faxa ákvað á árinu 2010 að stefna að því að færa Faxa yfir á stafrænt form og birta það síðan á timarit.is – allt frá 1. tölublaði í desember 1940 og fram á þennan dag. Hér er um að ræða 70 árganga og u.þ.b 18.000. blaðsíður. Sótt var um styrk til Menningarráðs Suðurnesja og fékkst styrkur í desember 2010 að upphæð kr. 400.000. til að hefja verkið og hafa nú fyrstu árgangarnir verið unnir á vegum Þjóðarbókhlöðunnar og eru þeir aðgengilegir á vefslóðinni http://timarit.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024