Blaðið er komið á veraldarvefinn
Nýjasta tölublað Víkurfrétta má nálgast hér
Nýjar og ferskar Víkurfréttir detta inn í póstkassa og lúgur Suðurnesjamanna nú í dag. Á meðan beðið er má lesa blaðið í heild sinni hér á netinu. Meðal annars sem fjallað er um í blaðinu eru áhyggjur af miklum kostnaði vegna viðhalds á Hlévangi auk þess sem sífelldur vöxtur ferðaþjónustunnar er til umfjöllunar. Oddny Harðardóttir íhugar formannsframboð og margt fleira. Blaðið má lesa hér að neðan.