Miðvikudagur 29. mars 2000 kl. 15:36
Blaðauki um fermingar fylgir VF í dag
20 síðna fermingarhandbók fylgir með Víkurfréttum í dag. Í blaðinu er að finna nöfn allra fermingarbarna á Suðurnesjum.Einnig mörg viðtöl og fréttir tengdar fermingum og auglýsingar frá fyrirtækjum sem bjóða vörur og þjónustu fyrir fermingarnar.