Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blað vikunnar komið á vefinn
Fimmtudagur 2. mars 2017 kl. 06:10

Blað vikunnar komið á vefinn

Víkurfréttir þessarar viku eru komnar úr prentun og á leið inn um lúgur á Suðurnesjum. Í blaðinu er rætt við nokkra íbúa í Sandgerði og Garði um mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Þá er rætt við fuglafræðing sem rannsakar áhrif loftslagsbreytinga á farfugla. Dagbjört Kristín Helgadóttir dvaldi í fjóra mánuði í Tælandi og Indónesíu og segir ferðasöguna í máli og myndum. Þetta og margt fleira í nýjum Víkurfréttum.

Hægt er að lesa rafræna útgáfu blaðsins hérna fyrir neðan. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024