Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blað vikunnar á vefnum
Fimmtudagur 26. maí 2016 kl. 10:20

Blað vikunnar á vefnum

Lestu Víkurfréttir í tölvunni, í símanum eða í spjaldtölvunni

Víkurfréttir vikunnar eru komnar bæði í prentúgáfu og svo hér á vefnum. Meðal efnis í blaðinu í dag er ítarleg umfjöllun um þær gríðarlegu framkvæmdir sem eru í gangi á Suðurnesjum um þessar mundir.

Eins er fjallað um jákvæðan tón í lífeyrissjóðunum varðandi samningaviðræður við Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í íþróttum er m.a. fjallað um fótbolta, hjólreiðar og hlaup. Rætt er við 14 ára markahrók í kvennaliði Keflavíkur auk þess sem hlaupaþjálfari gefur góð ráð fyrir þá sem vilja fara af stað í skokkinu. 

Blaðið má lesa hér að neðan.