Björgunarþyrla við Keili
Björgunarþyrla Landhelgisgæslunar lenti við aðalbyggingu Keilis í gær og fengu nemendur í Atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis að skoða þyrluna og ræða við starfsmenn gæslunnar. Þátttakendur í Flugbúðum Keilis og nokkrir frá Hæfingarstöðinni á Ásbú mættu einnig og fengu að skoða þyrluna.
Sjá má myndir frá heimsókninni á Facebooksíðu Flugakademíu Keilis