Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 13. febrúar 2000 kl. 00:31

Björgunarsveitir undirbúa leit

Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru farnar að undirbúa leit að manni úr Reykjanesbæ nú um miðnættið. Óttast var um manninn og hafði Björgunarsveitin Suðurnes verið sett í viðbragðsstöðu ásamt því að svæðisstjórn björgunarsveita var kölluð til. Ekki kom til leitar þar sem maðurinn kom óvænt í leitirnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024