Björgunarsveitir tilbúnar að fylgja íbúum til Grindavíkur
Björgunarsveitir eru tilbúnar til að fylgja þeim íbúum Grindavíkur sem Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur heimilað að fara inn á heimili sín til að sækja brýnustu verðmæti.
Hér er frétt um aðgerðina.
Íbúar og fyrirtæki austan megin við Víkurbraut og norðan við Austurveg eru í fyrsta hópi:
Víkurhóp
Norðurhóp
Hópsbraut
Suðurhóp
Efrahóp
Austurhóp
Miðhóp
Vesturhóp
Stamphólsvegur
Víðigerði
Austurvegur
Mánagata
Mánasund
Mánagerði
Túngata
Arnarhlíð
Akur
Steinar
Marargata
Fyrirtæki við:
Hafnargötu
Seljabót
Miðgarð
Ránargötu
Ægisgötu (sunnan við Seljabót)
Garðsvegur
Verbraut
Víkurbraut
Hafnarsvæðið