SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Björgunarsveitir brosa hringinn :)
Fimmtudagur 31. desember 2009 kl. 16:46

Björgunarsveitir brosa hringinn :)

Björgunarsveitarmenn á flugeldamarkaði Björgunarsveitarinnar Suðurnes í Reykjanes brosa hringinn í dag eftir vel heppnaða flugeldasölu. Flugeldar voru að seljast upp og bæjarbúar hafa svo sannarlega tekið ákalli björgunarsveitanna, sem treysta á flugeldasöluna til fjáröflunar fyrir rekstur björgunarsveitanna.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25


Nú er ástæða til að telja niður í áramótin, allir noti öryggisgleraugun, réttar undirstöður undir flugelda og hugsi um það að áfengi og flugeldar fara alls ekki saman.