SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Björgunarsveitir af Suðurnesjum til leitar á höfuðborgarsvæðinu
Fimmtudagur 6. maí 2010 kl. 19:32

Björgunarsveitir af Suðurnesjum til leitar á höfuðborgarsvæðinu

Óskað var eftir björgunarsveitum af Suðurnesjum til leitar á höfuðborgarsvæðinu að erlendum ferðamanni. Björgunarsveitir brugðust við kallinu og sendu leitarflokka til Reykjavíkur.

Leitarflokkarnir hafa nú verið afturkallaðir þar sem sá sem leitað var af er fundinn.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25


Mynd: Björgunarsveitin Ægir í Garði sendi leitarflokk til Reykjavíkur síðdegis. VF-mynd: Hilmar Bragi