Björgunarsveitir af Suðurnesjum til leitar á höfuðborgarsvæðinu
Óskað var eftir björgunarsveitum af Suðurnesjum til leitar á höfuðborgarsvæðinu að erlendum ferðamanni. Björgunarsveitir brugðust við kallinu og sendu leitarflokka til Reykjavíkur.
Leitarflokkarnir hafa nú verið afturkallaðir þar sem sá sem leitað var af er fundinn.
Mynd: Björgunarsveitin Ægir í Garði sendi leitarflokk til Reykjavíkur síðdegis. VF-mynd: Hilmar Bragi