Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarsveitin Þorbjörn fær nýjan bíl
Miðvikudagur 19. júlí 2017 kl. 09:00

Björgunarsveitin Þorbjörn fær nýjan bíl

Fyrir stuttu síðan fékk Björgunarsveitin Þorbjörn glæsilega Toyota Land Cruiser.  Bíllinn er 42" breyttur og leysir af hólmi 17 ára gamlan Nissan Patrol sem hefur verið seldur. Nýi bíllinn var í standsetningu hjá félögum í sveitinni þar sem meðal annars er unnið í uppsetningu á aukarafkerfi. Stefnt er á að bíllinn verði tilbúin á götuna í lok sumars.
Björgunarsveitin vill koma á framfæri þökkum til hinna fjölmörgu góðu fyrirtækja og einstaklinga sem lögðu þeim lið við þessari endurnýjun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024