Laugardagur 10. febrúar 2024 kl. 19:21
				  
				Björgunarsveitin Ægir með opið hús í kvöld
				
				
				Opið hús er í kvöld hjá Björgunarsveitinni Ægi á milli 19:00 - 22:00 að Gerðavegi 20b í Garði. Hiti á húsinu og heitt á könnunni. 
„Minnum á bakvaktarnúmerið okkar 862-9800 en 112 í neyð,“ segir í tilkynningu frá Ægi.