Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarsveitarmenn hemja þakkant í Klettási
Sunnudagur 5. nóvember 2006 kl. 07:22

Björgunarsveitarmenn hemja þakkant í Klettási

Björgunarsveitarmenn eru nú við aðgerðir í Klettási í Njarðvík við að hemja þakkant sem farinn var að losna af nýbyggingu. Hilmar Bragi tók þessa mynd þar fyrir stundu. Heldur virðist vera að bæta í vind. Þakplötur fóru af stað í Garði í morgun og var kallaður til liðsauki frá Keflavík til að ná tökum á ástandinu þar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024