Björgunarsveitarmenn ánægðir með stuðninginn
Vel hefur gengið í flugeldasölu hjá Björgunarsveitinni Suðurnes í Reykjanesbæ, en sölustaðir loka kl. 16 í dag.
"Við getum ekki verið annað en ánægðir með árangurinn," sagði Gunnar Stefánsson í samtali við Víkurfréttir fyrr í dag. "Við erum ánægðir með þann meðbyr sem við höfum fengið hjá íbúum og erum mjög þakklátir fyrir stuðninginn."
Sölustaðir björgunarsveitarinnar eru við Holtsgötu og í söluskála hjá Reykjaneshöllinni.
"Við getum ekki verið annað en ánægðir með árangurinn," sagði Gunnar Stefánsson í samtali við Víkurfréttir fyrr í dag. "Við erum ánægðir með þann meðbyr sem við höfum fengið hjá íbúum og erum mjög þakklátir fyrir stuðninginn."
Sölustaðir björgunarsveitarinnar eru við Holtsgötu og í söluskála hjá Reykjaneshöllinni.