Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 13. mars 2002 kl. 16:03

Björgunarskip aðstoðar vélarvana bát

Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði sem er björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar er á leið til aðstoðar 80 tonna báts sem er vélarvana 7-8 sjómílur vestur af Garðskaga. Í fréttatilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu segir að samkvæmt fyrstu upplýsingum sé báturinn með í fast í skrúfunni. Engin hætta er talin vera á ferðum enda veður gott á þessum slóðum.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024