Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 18. mars 2002 kl. 23:58

Bjöllur á alla svanga ketti!

Fuglavinur vakti athygli á því að nú væru þrestir að koma af hafi eftir langt og erfitt flug sunnan úr löndum. Þrestirnir væru þreyttir og ekki nægilega varir um sig og höfnuðu þess vegna margir í gini katta. Fuglavinurinn hvetur kattaeigendur til að hengja á þá bjöllu svo þrestirnir geti varað sig á þeim og jafnað sig eftir Atlantshafsflugið og búið sig í friði undir vorkomuna.
Textavarp.is greinir frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024