Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Bjögunarsveitir virkjaðar vegna veðurs og færðar
Úr ófærðinni á dögunum á Grindavíkurvegi. Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 26. desember 2022 kl. 23:43

Bjögunarsveitir virkjaðar vegna veðurs og færðar

Snjóruðningstæki getur ekki rutt Grindavíkurveg þar sem bifreiðar eru fastar á veginum. Björgunarsveitir á Suðurnesjum hafa verið settar í viðbragðsstöðu vegna veðurs en núna er að bresta á með snjókomu og vindi, þannig að færð getur auðveldlega orðið þung.

Þá á starfsfólk Bláa lónsins erfitt með að komast frá vinnustað sínum og Norðurljósavegur, sem liggur að Bláa lóninu, er orðinn þungfær og skyggni er lítið vegna skafrennings.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner