Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartviðri sunnanlands
Þriðjudagur 19. júlí 2005 kl. 09:23

Bjartviðri sunnanlands

Klukkan 6 var norðlæg átt, víða 3-10 m/s. Súld eða dálítil rigning var á Norður- og Austurlandi, en annars var skýjað með köflum og þurrt. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast var sunnanlands, en svalast á Norðurlandi.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s og léttskýjað, en 3-8 síðdegis. Hiti 10 til 18 stig.

Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024