Bjartviðri og vind lægir
Klukkan 6 var norðaustanátt, víða 5-13 m/s. Dálítil væta á stöku stað norðaustan- og austanlands. Skýjað með köflum vestantil, en yfirleitt léttskýjað á Suðurlandi. Kaldast var 1 stigs frost á Brúsastöðum í Vatnsdal, en hlýjast 7 stiga hiti allvíða við suðaustur- og austurströndina.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Minnkandi norðaustanátt og bjartviðri. Norðaustan 5-10 eftir hádegi. Hiti 2 til 7 stig að deginum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Minnkandi norðaustanátt og bjartviðri. Norðaustan 5-10 eftir hádegi. Hiti 2 til 7 stig að deginum.