Bjartviðri og þurrt í dag
Klukkan 6 var norðaustlæg átt, 3-10 m/s. Skýjað norðan- og austanlands, annars léttskýjað. Hiti var 2 til 11 stig, hlýjast á Skarðsfjöruvita, en svalast á Húsafelli.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan 8-13 m/s austast, annars hægari norðlæg eða breytileg átt. Sums staðar dálítil væta norðaustan- og austanlands, en yfirleitt bjartviðri í öðrum landshlutum. Líkur á síðdegisskúrum í uppsveitum á Suðurlandi og skúraveður við suðurströndina á morgun. Hiti 10 til 17 stig, en 0 til 6 stig til landsins í nótt.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðan 8-13 m/s austast, annars hægari norðlæg eða breytileg átt. Sums staðar dálítil væta norðaustan- og austanlands, en yfirleitt bjartviðri í öðrum landshlutum. Líkur á síðdegisskúrum í uppsveitum á Suðurlandi og skúraveður við suðurströndina á morgun. Hiti 10 til 17 stig, en 0 til 6 stig til landsins í nótt.