Bjartviðri í dag
Klukkan 6 var hæg vestlæg eða breytileg átt. Víða bjartviðri sunnan- og vestanlands, en annars skýjað og þurrt að mestu. Hiti var 5 til 12 stig.
Hæg norðvestlæg eða breytileg átt. Bjartviðri sunnan- og vestanlands, dálítil rigning norðaustantil, en annars skýjað og úrkomulítið. Hiti 12 til 18 stig sunnan- og vestanlands, en annars hiti 8 til 13 stig.
Hæg norðvestlæg eða breytileg átt. Bjartviðri sunnan- og vestanlands, dálítil rigning norðaustantil, en annars skýjað og úrkomulítið. Hiti 12 til 18 stig sunnan- og vestanlands, en annars hiti 8 til 13 stig.