Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartviðri framundan
Föstudagur 20. maí 2005 kl. 08:37

Bjartviðri framundan

Klukkan 6 var norðaustan átt á landinu, 5-13 m/s. Dálítil væta á Norðaustur- og Austurlandi, en annars skýjað með köflum. Hiti frá 5 stigum niður í 2 stiga frost. Mildast í Vestmannaeyjabæ, en kaldast á Þingvöllum.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan og austan 8-13 m/s og bjartviðri. Hiti 4 til 10 stig, en nálægt frostmarki í nótt. 

Kort af vef Veðurstofunnar
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024