Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartviðri á morgun
Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 09:16

Bjartviðri á morgun

Á Garðskagavita voru NA 2 klukkan 9 í morgun og 10 stiga hiti.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austan 3-5 m/s og rigning, en norðvestan 5-10 eftir hádegi og fer að létta til síðdegis. Hiti 9 til 13 stig. Suðaustan 3-8 á morgun, bjartviðri að mestu og hiti 11 til 15 stig.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, 3-8 m/s og rigning. Norðlægari vindur eftir hádegi og dregur úr úrkomu vestantil. Norðan og norðvestan 8-13 síðdegis og léttir til sunnan- og vestanlands í kvöld. Hiti 9 til 14 stig. Lægir smám saman í nótt. Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt á morgun og dálítil súld norðaustanlands fram eftir degi, en annars yfirleitt bjartviðri. Hiti 11 til 17 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024