Bjartviðri á morgun
Klukkan 9 var austan- og norðaustanátt, 15-20 m/s við suðurströndina og á annesjum fyrir norðan, en talsvert hægari annars staðar. Skýjað var og víða rigning eða skúrir. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast á Kjalarnesi.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Austan 5-10 m/s og dálítil rigning eða skúrir, en úrkomulítið síðdegis. Norðaustan 8-13 og léttir til í kvöld, en 3-8 og bjartviðri á morgun. Hiti 8 til 12 stig.
Af vef veðurstofunnar
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Austan 5-10 m/s og dálítil rigning eða skúrir, en úrkomulítið síðdegis. Norðaustan 8-13 og léttir til í kvöld, en 3-8 og bjartviðri á morgun. Hiti 8 til 12 stig.
Af vef veðurstofunnar