Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bjartur dagur framundan
Föstudagur 18. febrúar 2005 kl. 08:31

Bjartur dagur framundan

Klukkan 6 var norðvestlæg átt, víða gola eða kaldi. Dálítil él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað á sunnanverðu landinu. Frost 0 til 10 stig, kaldast á Húsafelli.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestan og norðvestan 3-10 m/s og léttskýjað. Frost 0 til 10 stig, mildast við ströndina.

Kortið er tekið af vef Veðurstofunnar og var gert kl. 19.30 í gær. Það sýnir veðrið eins og það á að vera á hádegi í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024