Bjargið farið úr innsiglingunni

Steinninn var tæplega tveggja metra hár, tveggja metra breiður á annan kantinn en þriggja metra breiður á hinn. Samkvæmt því má áætla að þyngd hans hafi verið hátt í 30 tonn.Var steinninn dreginn vestur með hafnargarðinum og mun hann því ekki framar flækjast fyrir þeim sem erindi eiga í Grindavíkurhöfn, að því er fram kemur á Skip.is
Skip.is - vefur um sjávarútvegsmál